top of page
Writer's pictureLuna Karuṇā

Jurtahornið: Gulmaðra

Updated: Aug 30, 2020


Gulmaðra (Galium verum)


Með 4 gul krónublöð á hverju blómi og með kransstæð fjaðurstrengjótt laufblöð stendur Gulmaðran svo fögur og sæt.




Um leið og þú kynnist henni áttu eftir að sjá hana svo augljóst á svo mörgun stöðum.







Hún er talin góð við gigt, bjúg og bólgum í líkamanum. Hefur vökvalosandi áhrif semhefur áhrif á sogæðakerfið og hjálpar hún við að hreinsa nýrun. Hún hefur góð áhhrif á suma húðkvilla.


Gulmaðran er líka krampastillandi, græðandi og róandi.


Ég týni vanalega allan stilkinn, laufin og blómin.

Ég klippi vanalega ekki mikið neðar en þar sem laufblöðin hverfa og stilkurinn þykknar.

Ég þurrka þetta á dimmum og þurrum stað.

Klippi svo aðeins niður og geymi í krukku.


Blómgunartíminn er sirka í júlí -hægt að tína alveg þar til hún verður brún.


HVERNIG NOTAR ÞÚ GULMÖÐRUNA?




Virk efni:

m.a.

-alkanar

-kúmarín

-flavóníðar

-iridóíðar.


291 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page