Túnfífill (Taraxacum officinale)
Hér eru nokkur orð um þessa skemmtilega blóm.
Blöðin eru mjög næringarrík. Hægt að snæða hrá og elduð.
Túnfífilsgrænur eru frábær uppspretta vítamína A, C og K. Þau innihalda einnig E-vítamín, fólat og lítið magn af öðrum B-vítamínum. Einnig steinefni eins og til dæmið járn, kalk, magnesíum og pottasíum.
Best er að borða fíflablöðin snemma á vorin.
Rótin er rík af kolvetninu inúlín, sem er tegund af leysanlegum trefjum sem finnast í plöntum sem styður vöxt og viðhald heilbrigðs bakteríuflóru í þörmum þínum. Túnfífillrót er oft þurrkuð og neytt sem te en einnig er hægt að borða hana í allri sinni mynd.
Plantan er stútfull af andoxunarefnum einsog til dæmið beta-karótín og þess vegna hefur hún svo víð jákvæð áhrif á mannlíkamann.
Túnfífillinn er vökvalosandi og þannig bólgueyðandi, og styrkir meltingarkerfið og lifrina starfsemina.
HVERNIG NOTAR ÞÚ TÚNFÍFILINN?
Ég hef ekki enn prufað að nota hann en klárlega kominn tími á að prufa allavega í afnæmingu t.d væri sniðugt að prufa það þar sem ég er með ofnæmi fyrir tunfifli 🧐 taka bara smáskammtalækningar á þetta ???